CABAS Verkstad og CABAS Light
CABAS Verkstad og CABAS Light eru kerfi fyrir þá sem sjá um tryggingatjón sem snertir réttingar og bílasprautun.
Allt sem þarf til útreikninga fyrir fólksbíla
Með CABAS Verkstad eða CABAS Light er hægt að vinna útreikninga fyrir allar tegundir ökutækja. Boðið er upp á allt sem þarf fyrir fólksbíla: tímalengd varahlutaskipta, sprautunar, mæliréttingar, yfirborðsréttingar og önnur verk. Einnig er möguleiki á útreikningum fyrir sjaldséðari og óalgengari gerðir.
Ferðavagnar, húsbílar og flutningabifreiðar
Fyrir ferðavagna, húsbíla og flutningabifreiðar eru allar aðgerðir tímasettar, og einnig sprautuvinna fyrir flutningabifreiðar. Einnig er möguleiki á að vinna útreikning fyrir báta, bifhjól, eftirvagna og önnur slík farartæki.
Engar takmarkanir með CABAS Verkstad
CABAS Verkstad inniheldur alla þjónustu sem við bjóðum upp á. Aðgangur fæst að öllum gagnagrunni okkar án takmarkana á fjölda útreikninga eða notenda.
CABAS Light – fyrir minni verkstæði
CABAS Light er hugsað fyrir aðeins minni verkstæði sem ekki fá til sín jafnmörg tryggingatjónamál. Kerfið er með alla sömu eiginleikana og CABAS Verkstad en takmarkast við 60 útreikninga á ári. Fjöldi notenda er hins vegar ótakmarkaður.
Eftirfarandi þjónusta fylgir með CABAS
CABAS Parts
CABAS Parts er nýr eiginleiki í CABAS, CABAS Light og CABAS Basic ætlaður til að leita og taka á móti svörum frá viðgerðarmönnum auk þess að uppfæra útreikninga CABAS með notuðum varahlutum.
CABAS Caravan
Í CABAS Caravan eru útreikningar gerðir út frá verkaðgerðum og öðrum liðum fyrir allar helstu gerðir ferðavagna og húsbíla.
CABAS Generell Lastbil
CABAS Generell Lastbil är en ny funktion i CABAS som är anpassad för kalkylering på lastbilar.I CABAS Generell Lastbil kalkylerar man med färdiga arbetsoperationer, lackoperat och övrigt rader för generella lastbilar.
DMS-Integration
Genom att integrera verkstadens affärssystem (DMS) med CABAS kan det administrativa arbetet i verkstaden effektiviseras.
VTR-Fråga
Genom att ange fordonets registreringsnummer i CABAS-kalkylen, så kan CABAS-kalkylen uppdateras automatiskt med uppgifter från Väg- och trafikregistret (VTR).