Pöntun á MEPS fyrir verktaka
Hér getur þú pantað Meps sem aðalverktaki, undirverktaki eða sérfræðingur MEPS og MEPS Basic.
MEPS er full útgáfa af vörunni okkar með aðgang að öllum snjöllum eiginleikum og hentar flestum viðskiptavinum okkar.
MEPS Basic útgáfan er takmörkuð og aðlöguð fyrir smærri verktaka sem nota aðeins MEPS til að fá verkefni - lestu meira í vörulýsingunum.
Hafðu samband við þjónustuver okkar ef þú hefur einhverjar spurningar í síma 561 3200 eða sendu tölvupóst á netfangið support@meps.is
ATH: Ef þú vinnur í tryggingar- eða fasteignafélagi og vilt panta, hafðu þá vinsamlega samband við support@meps.is
MEPS og MEPS Basic
Hér finnur þú núverandi vörur og verð sem verktaki. Þú sem vinnur í fasteigna- eða tryggingafélögum hafðu samband við okkur hjá support@meps.is til að fá frekari upplýsingar.
MEPS
Meps er sú vara sem flestir viðskiptavinir okkar velja. MEPS hentar þeim sem vinna reglulega í kerfinu og veitir þeim fullan aðgang að allri virkni. Þeir geta til dæmis boðið aðilum í verkefni, framkvæmt skoðanir, notað appið Meps tjónaskoðun og sótt tölfræði.
MEPS Basic
MEPS Basic er takmarkað kerfi. Það er fyrir smærri verktaka sem aðeins nota MEPS til að fá verkefni frá tryggingafélögum eða aðalverktökum. Takmarkanirnar þýða að þú hefur ekki rétt til að:
- Bjóða aðilum að verkefnum.
- Framkvæma skoðanir í MEPS eða nota MEPS Inspection / Skoðunar appið.
- Nota aðgerðina Business Unit.
- Taka saman tölfræði úr MEPS.