ÚTGÁFUUPPLÝSINGAR, FEBRÚAR 2018

Febrúarútgáfa CABAS inniheldur fjölmargar endurbætur, meðal annars nýju ökutækisgerðina „Bifhjól“. Nánari upplýsingar um nýju útgáfuna eru hér fyrir neðan.

Eftir að útgáfufréttirnar hafa verið lesnar eru þær áfram aðgengilegar í CSP í skilaboðunum efst til hægri.

Samantekt á útgáfuupplýsingum, febrúar

  • Ný ökutækisgerð: Bifhjól
  • Bætt meðhöndlun mynda
  • Vélartjón: Hægt að bæta við utanaðkomandi vinnu í CABAS
  • Nýjar gerðir fólksbíla

Ný ökutækisgerð: Bifhjól

Örbílum hefur fjölgað undanfarin ár og því höfum við svarað óskum notenda með því að bæta við ökutækisgerðinni „Bifhjól“ í CABAS. Sem stendur er aðeins boðið upp á eina gerð með MYSBY-greiningu í ökutækjagagnagrunninum. Ef þú vilt gera útreikning með örbíl velurðu ökutækisgerðina „Bifhjól“ eins og sýnt er hér fyrir neðan.

Bild 1

Ef örbíllinn sem þú þarft að vinna með er ekki í gagnagrunninum geturðu valið ökutækisgerðina „Bifhjól“ undir gerðinni „Almennt“. Athugaðu að skrá þarf varahlutanúmer, verð og viðgerðartíma handvirkt.

Mynd fyrir almenna gerð er enn sem komið er af fólksbíl. Myndin verður uppfærð í síðari útgáfu.

Bætt meðhöndlun mynda

Við höfum orðið vör við að flettistikan (merkt í grænum lit á myndinni hér fyrir neðan) er hættulega nálægt ruslakröfutákninu (rauð ör á myndinni). Margir notendur hafa af þessum sökum óvart eytt út mynd..

Bild 2

Ruslakörfutáknið hefur því verið fært yfir til vinstri (rauð ör á myndinni fyrir neðan) til að koma í veg fyrir þetta vandamál.

Bild 3

Vélartjón: Hægt að bæta við utanaðkomandi vinnu í CABAS

Verkstæði þurfa stundum að leita til annarra aðila með viðgerðir. Þess vegna er nú hægt að bæta við utanaðkomandi vinnu í útreikningi fyrir vélartjón.

Bild 4

Nýjar gerðir fólksbíla


Make

Family

Body

Year

CFC

Facelift

BMW 

5-Serie

Wagon 5-door

2017-

G31


Ford

Kuga

Wagon 5-door

2017-

CBS

X

Audi

Q5

Wagon 5-door

2017-

BV#


Dacia

Sandero

Hatchback 5-door

2017-

B8##

X

Dacia

Logan

Wagon 5-door

2017-

K8##

X

Audi

Q3 Sport

Hatchback 5-door

2017-

8U#


Ligier

JS50

Hatchback 3-door

2018-Peugeot

308 Allure

Hatchback 5-door

2018-

TG


Skoda

Octavia

Wagon 5-door

2018-

5E#

X

Skoda

Rapid

Hatchback 5-door

2018-

NH#

X

Skoda

Rapid

Wagon 5-door

2018-

NH#

X

Audi A5

A5 S-Lie

Hatchback 5-door

2017-

F5#


Seat

Ateca FR

Wagon 5-door

2017-

KH#


VW

Golf GTE

Hatchback 5-door

2016-

BQ#

X

General

Motorized quadricycle

Hatchback 3-door

2010